IsoTækni ehf.

er leiðand fyrirtæki á framleiðslu á Raftjökkum, CNC rennismíði og herslu á Íslandi. Raftjakkarnir frá IsoTækni eru bæði ryðfríir og vatnsþéttir. Þeir eru mikið notaðir í matvælaframleiðslu og þar sem hreinleiki varðar miklu.