Samskiptakort TS 1.2 með með örgjörfa

Þessi örgjörfi er forritanlegur í C++ formati. Þetta opnar möguleika á alskonar aðgerðum fyrir raftjakkana. Hægt er að fá tilbúna lausn að óskum viðskiptavina frá IsoTækni, hún inniheldur PCB kortin TS1.2 , AK1.3 og Stöðuljós. Þá er búið að forrita örgjörfann fyrir þá notkun sem óskað er eftir. Auðvelt er að endurforrita örgjörfann t.d. í gegnum fartölvu eða skipta út örgjörfakortinu. Örgjörfinn er á litla rauða kortinu sem er plöggað í.

 

 

Aflkort SB2

AK 1.3

AK 1.3 fyrir TS 1.2

AK 4.0

Stýrieining

AK 3,0

Stöðuljós

2 Hnappa Rofi

Rofar m. Stöðuljósum