Um IsoTækni

 

IsoTækni ehf. var stofnað 1997, aðal tilgangur félagsins var að hanna og þróa vistvænan raftjakk til notkunar við matvælavinnslu. Raftjakkarnir frá IsoTækni eru ryðfríir og vatnsþéttir. Þeir hafa reynst áreiðanlegir og endingargóðir. Raftjakkarnir eru heppilegir við allar erfiðar aðstæður og eru í notkkun þar sem krafa um hreinlæti varðar miklu. Einnig eru þeir mikið notaðir á flapsa á bátum frá 6 - 18 metrum að lengd. Þar sem þeir hafa reynst afar traustir eru þeir einnig í notkun á stærri bátum. Einnig framleiðir og útvegar IsoTækni stjórnbúnað fyrir Raftjakkana, þannig að heildarlausn býðst. 

Rafttjakkarnir eru einkaleyfisverndaðir Patent no. 2 370 030, Patent no 6 772 653.

IsoTækni er með öflugt renniverkstæði og býður einnig uppá herslu á öllu smíðastáli bæði ryðfríu og svörtu.