Tjakkakort AK 1.3 fyrir handvirka stjórnun og iðntölvur [PLC]

Heppilegur kostur til að stjórna raftjökkunum handvirkt eða frá iðntölvum [PLC]. Fyrir mismunandi notkun raftjakka getur viðkomandi forritað að eigin vild ýmsar gerðir af iðntölvum [PLC] og senda þannig boð inná kortið AK 1.3. Í AK 1.3 kortinu er yfirálagsvörn, elektrónískt endastopp og nauðsynlegir möguleikar á fram og aftur keyrslu. Kortið gefur merki eða ljós við endastöður. Þá sést hvort tjakkurinn er alveg úti/inni, einnig má nota þetta merki sem "reference" fyrir iðntölvur. Kortið AK 1.3 þarf 24Vdc fæðispennu.

 

 

 

Aflkort SB2

AK 1.3 fyrir TS 1.2

TS 1.2

AK 4.0

Stýrieining

AK 3,0

Stöðuljós

2 Hnappa Rofi

Rofar m. Stöðuljósum